The Shack

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Stuart Hazeldine
  • Handritshöfundur: John Fusco
  • Ár: 2017
  • Lengd: 132 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 5. Maí 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Sam Worthington, Octavia Spencer, Tim McGraw

Eftir að hafa gengið í gegnum þá hroðalegu reynslu að missa yngstu dóttur sína missir faðir hennar Mack Phillips einnig trúna á sjálfan sig, lífið og Guð. Dag einn fær hann dularfullt bréf í pósti þar sem honum er boðið að koma, hitta og ræða málið við Guð sjálfan á staðnum þar sem dóttir hans var myrt..

English

A grieving man receives a mysterious, personal invitation to meet with God at a place called “The Shack.”

Octavia Spencer gets to play God in a faith-based drama about a suffering man’s weekend encounter session with the Holy Trinity.

 

Aðrar myndir í sýningu