The Shape of Water

Sýningatímar

 • 25. Mar
  • 17:30
 • 26. Mar
  • 17:30
  • 22:30
 • 27. Mar
  • 20:00
  • 22:15
 • 28. Mar
  • 17:30
  • 22:15
 • 29. Mar
  • 22:15
Kaupa miða
 • Tegund: Ævintýri, Drama, Fantasía
 • Leikstjóri: Guillermo del Toro
 • Ár: 2017
 • Lengd: 123 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 12. Mars 2018
 • Tungumál: Enska og önnur tungumál með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Sally Hawkins, Octavia Spencer, Michael Shannon

Mynd sem gerist í ævintýraheimi, á tímum kalda stríðsins, í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Í leynilegri rannsóknarstofu hins opinbera starfar Elisa, sem er einmana, föst í hljóðlátu og einangruðu umhverfi. Líf hennar breytist til frambúðar þegar hún og samstarfskona hennar Zelda, uppgötva háleynilega tilraun.

Kvikmyndin The Shape of Water hlaut fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Leikstjóri myndarinnar, Guillermo del Toro, hlaut jafnframt verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Þetta er í fjórða sinn á fimm árum sem mexíkóskur leikstjóri hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun.

English

At a top secret research facility in the 1960s, a lonely janitor forms a unique relationship with an amphibious creature that is being held in captivity.

At the 90th Academy Awards, the film received a leading 13 nominations, including Best Picture, Best Director, Best Original Screenplay, Best Actress for Hawkins, Best Supporting Actor for Jenkins, and Best Supporting Actress for Spencer.

It won four Academy Awards including Best Picture and Best Director.