Sérstök Q&A sýning verður á myndinni á Stockfish á mánudaginn 22. febrúar kl. 20:00 með leikstjóranum Benedikt Erlingssyni viðstöddum ásamt framleiðendum myndarinnar. Georg Holm og Orri Páll Dýrason ásamt Hilmari Hilmarsyni verða viðstaddir sýninguna.
The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals segir sögu farandskemmtikrafta í gegnum myndefni sem fengið var með einstökum aðgangi að National Fairground Archive í Bretlandi og með nýrri tónlist frá meðlimum hljómsveitarinnar Sigur Rós.
Benedikt Erlingsson stýrir og skrifar handrit myndarinnar. Aðalframleiðandur eru Margrét Jónasdóttir fyrir Saga Film og Mark Atkin fyrir Crossover LAB. Heather Croall er framleiðandi fyrir Crossover, og Vanessa Toulmin er meðframleiðandi.
Tónlist myndarinnar er samin af Hilmari Erni Hilmarssyni, Georg Holm og Orra Páli Dýrasyni úr Sigur Rós í samstarfi við Kjartan Dag Holm.
English
A special Q&A screening of the movie will be held on Stockfish Film Festival on Monday February 22nd with director Benedikt Erlingsson present along with the producers of the movie. Georg Holm and Orri Páll Dýrason of Sigur Rós and Hilmar Örn Hilmarsson will be answering questions after the screening.
The Show of Shows: 100 years of Vaudeville, Circuses and Carnivals
Roll Up, Roll Up for an unforgettable experience! This film tells the story of itinerant circus performers, cabaret acts and vaudeville and fairground attractions. In this film, rarities and never-before seen footage of fairgrounds, circus entertainment, freak shows, variety performances, music hall and seaside entertainment are chronicled from the 19th and 20th century. We will see early shows that wowed the world and home movies of some of the greatest circus families.
Director Benedikt Erlingsson takes us back to the days when the most outlandish, skillful and breathtaking acts traveled the world.
This rich visual archive has been created with exclusive access to The University of Sheffield’s National Fairground Archive and is accompanied by an epic new score by Georg Holm and Orri Páll Dýrason of Sigur Rós, in collaboration with Hilmar Örn Hilmarsson and Kjartan Dagur Holm.