Frá teyminu sem færði okkur The Intouchables kemur glæný hjartnæm gaman – dramamynd sem þú vilt ekki missa af, með Vincent Cassel (Black Swan, Westworld) í aðalhlutverki. Myndin fjallar um mann sem vinnur að liðveislu hóps ungmenna með sérlega erfiða einhverfu.
Eric Toledano og Olivier Nakache slógu í gegn um allan heim með myndinni The Intouchables, The Specials er byggð á þeirra eigin reynslu og nálgast viðfangsefnið á raunsæjan og virðingarfullan hátt.
Mynd sem lætur engan ósnortinn!
Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!
English
The duo behind the popular film The Intouchables is back! Vincent Cassel (Black Swan, Westworld) plays a renegade caretaker of autistic youths in this heartwarming comedy that premiered as the closing film at 2019 Cannes Film Festival.
“The Specials is a rare film that comes both from the heart and reality: it’s a potent mix which allows access to a hidden subject yet welcomes the audience in with grace and humour. …everyone involved is special …” – Variety
“A warm, sensitive film about autistic children and their carers makes an uplifting end to the Cannes Film Festival” – The Times
Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!