Meistaravetur Svartra Sunnudaga

The Straight Story

Sýningatímar

 • 25. Mar
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: ævisaga, Drama
 • Leikstjóri: David Lynch
 • Handritshöfundur: John Roach, Mary Sweeney
 • Ár: 1999
 • Lengd: 112 mín
 • Land: Bandaríkin, Frakkland, Bretland
 • Frumsýnd: 25. Mars 2018
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Richard Farnsworth, Sissy Spacek, Jane Galloway Heitz

Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um mörg hundruð kílómetra langt ferðalag sem hinn 73 ára gamli Alvin Straight fór í frá Laurens í Iowa til Zion fjalls í Wisconsin, árið 1994, á sláttuvélatraktor. Hann fór í þessa undarlegu ferð til að bæta samband sitt við alvarlega veikan, brottfluttan, 75 ára gamlan bróður sinn, Lyle.

Ekki missa af The Straight Story í leikstjórn David Lynch sunnudaginn 25. mars 2018 kl 20.00!

English

An old man makes a long journey by lawnmower to mend his relationship with an ill brother. David Lynch and you on a true Black Sunday!

Don´t miss out on The Straight Story Sunday March 25th 2018 at 20:00! 

Fréttir

VOD mynd vikunnar: Eldfim Ást

VOD mynd vikunnar: Ljósmóðirin

Handritavinnustofa Midpoint á Stockfish/ Midpoint script workshop at Stockfish