Sannleikurinn // The Truth

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hirokazu Koreeda
  • Handritshöfundur: Hirokazu Koreeda
  • Ár: 2019
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Frakkland, Japan
  • Frumsýnd: 4. Júní 2021
  • Tungumál: Franska og Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Juliette Binoche, Ethan Hawke

Fabienne er frönsk kvikmyndastjarna sem er vön að vefja karlmönnum um fingur sér. Eftir að hún gefur út endurminningar sínar snýr dóttir hennar Lumir aftur til Parísar, ásamt bandarískum eiginmanni sínum og barni. Endurfundir móður og dóttur verða viðburðarríkir og hulunni er svipt af ýmsum leyndarmálum þegar þær neyðast til þess að horfast í augu við sannleikann.

Stjörnum prýdd kvikmynd með þeim Catherine Deneuve, Juliette Binoche og Ethan Hawke í aðalhlutverkum!

Fyrsta mynd japanska leikstjórans Hirokazu Kore-eda utan heimalands síns! Frumsýnd 4. júní!

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

Shoplifters director Kore-eda Hirokazu takes Ethan Hawke to France for a lyrical story about the performances that hold families together.

“Catherine Deneuve is magnificent as an imperious movie-star diva in the first film that Hirokazu Kore-eda has directed outside his native Japan.” – Variety

Starring Catherine Deneuve, Juliette Binoche, Ethan Hawke this is a film not to be missed!

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu