The Vasulka Effect // Vasulka áhrifin

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  • Ár: 2019
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Ísland, Tékkland, Danmörk
  • Frumsýnd: 1. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska (90%), tékkneska (10%) // English (90%), Czech (10%)

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist. Þau hafa haft ótvíræð áhrif á þróun seinni endurreisnar tímabilsins í listum en núna eru þau í fjárkröggum og vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Fyrir tilviljun eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum sem þau töldu sig aldrei hluta af og skjótast aftur upp á stjörnuhimininn.

Áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2019 – en myndin var einnig sýnd á hinni virtu hátíð Nordisk Panorama.

VASULKA ÁHRIFIN – glæný íslensk heimildamynd – frumsýnd 1. nóvember með íslenskum texta í Bíó Paradís!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Framleiðandi: Margrét Jónasdóttir

Hljóðupptaka: Árni Benediktsson

Kvikmyndataka: Arnar Þórisson

Frumsamin tónlist: Hugar 

English

Pioneers of video art, The Vasulkas are lifetime hackers and grandparents of the “YouTube” generation. They are struggling in their retirement years to archive their body of work. By a fluke they are rediscovered by the art world that had forgotten them. People and institutions are all of a sudden fighting over who will represent them when they are gone.

THE VASULKA EFFECT new Icelandic documentary – premiers on November 1st with Icelandic subtitles in Bíó Paradís!

  • ATTENTION! Annual-passes, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu