Kvikmyndahátíðin Latin American Film Festival er haldin í fyrsta sinn í Bíó Paradís dagana 19. – 27. nóvember 2022 í samstarfi við sendiráð Argentínu, Chile, Kólumbíu, Venesúela, Perú og Mexíkó.
Kvikmyndin Saga hreysikattanna (Argentína) verður opnunarmynd hátíðarinnar laugardaginn 19. nóvember kl 19.00.
Heiðurskonsúll Argentínu á Íslandi, Juan Manuel Galindo Roldan verður viðstaddur sýninguna.
Myndin fjallar um fjórar fyrrum kvikmyndastjörnur sem deila sveitasetri, en þegar fasteignasalar ásælast eignina þá ætlar allt um koll að keyra ….
Frítt inn og allir velkomnir!
Til að fagna opnun Latin American kvikmyndahátíðarinnar mun hljómsveitin Dimension AfroLatina hita upp kvöldið eftir sýningu og Mekka mun bjóða uppá vínsmökkun á Trapiche vínum. Blóm í Eggi mun kynna Suður-amerískar vörur sem gestum gefst kostur á að festa kaup á.
English
The Latin American Film Festival is held for the first time at Bíó Paradís on November 19th -27th 2022 in collaboration with the Embassies of Argentina, Chile, Colombia, Venezuela, Peru and Mexico.
The Argentinian film The Weasels’ Tale (El cuento de las comadrejas) will be the opening film of the festival on Saturday November 19th at 19:00.
Juan Manuel Galindo Roldan, Honorary Consul of Argentina in Iceland, will attend the premiere.
Four aged motion-picture veterans, who share a country estate, are visited by two underhanded real-estate developers who seek to make them homeless. But, though they are old, they still have their storytelling skills intact.
Free admission and everyone is welcome!
To celebrate the opening of the festival and after the screening, Dimension AfroLatina music band, will warm up the night with its Latin-american and African rhythms.On site Blóm Í Eggi will bring South American Food Products to be on display and availablefor purchase. Trapiche wine sampling by MEKKA.