Kvikmyndahátíðin Latin American Film Festival er haldin í fyrsta sinn í Bíó Paradís dagana 19. – 27. nóvember 2022 í samstarfi við sendiráð Argentínu, Chile, Kólumbíu, Venesúela, Perú og Mexíkó.
Kvikmyndin Mánudagur eða þriðjudagur, aldrei sunnudagur (Venesúela) verður sýnd sunnudaginn 20. nóvember kl 19:00 en hún fjallar um tvær konur sem hittast fyrir tilviljun á ferðalagi sem hvorug þeirra veit hvernig endar …þar sem þær þurfa báðar að horfast í augu við fortíð sína, framtíð og sögu þjóðarinnar.
Frítt inn og allir velkomnir!
Að sýningu lokinni munu kennarar frá Salsa Iceland bjóða upp á örstutta kennslu í salsadansi. Eftir það er opið salsadanskvöld að hætti SalsaIceland til 23:30. Við hvetjum alla salsadansara til að kíkja í bíó og taka dansinn í kjölfarið á Bió Paradís. Blóm í Eggi mun kynna Suður-amerískar vörur sem gestum gefst kostur á að versla.
English
The Latin American Film Festival is held for the first time at Bíó Paradís on November 19th -27th 2022 in collaboration with the Embassies of Argentina, Chile, Colombia, Venezuela, Peru and Mexico.
The Venezuelan film ‘Lunes o martes, nunca domingo’ ( Monday or Tuesday, Never Sunday) will be screened on Sunday November 20th at 19:00.
Gregoria, a young peasant from the Venezuelan Andes, embarks on a journey from Mérida to Caburé to fulfill her beloved grandfather’s wish to pay tribute to those young activists disappeared by the government during the 60s. On the road, she meets Lucía, an eccentric woman who is carrying a piñata for a grandson she has yet to meet. Forced by a series of circumstances to travel together, both women will come to terms with their past, their present and their country’s historical memory.
Free admission and everyone is welcome!
To celebrate after the screening, Salsa Iceland will introduce the magic of salsa. An introductory class will be given and there will be a free open salsa night for everyone who wants to come to practice and or initiate in the rythm of salsa.On site. Blóm í Eggi will bring South American Food Products to be on display and available for purchase.
Rum Santa Teresa by Mekka!