The Whistlers

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Corneliu Porumboiu
  • Handritshöfundur: Corneliu Porumboiu
  • Ár: 2019
  • Lengd: 97 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 28. Febrúar 2020
  • Tungumál: Rúmenska, enska og spænska // Romanian, English and Spanish
  • Aðalhlutverk: Vlad Ivanov, Catrinel Marlon, Rodica Lazar

Stórkostleg neo-noir kvikmynd úr smiðju hins rúmenska  Corneliu Porumboiu (12:08 East of BucharestPolice, AdjectiveThe Treasure) fylgjumst við með lögregluþjóni sem stígur darraðadans þar sem fallegar konur, blístur og dýna full af peningum koma við sögu. Hágæða skemmtun þar sem spennan ræður ríkjum!

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2019 þar sem hún keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar og var tilnefnd til 13 verðlauna á Rúmensku kvikmyndaverðlaununum m.a. sem Besta myndin og Besti leikstjórinn!

Myndin er á rúmensku, ensku og spænsku – sýningar verða með íslenskum eða enskum texta á víxl!

English

In this thrilling Romanian corrupt-cop noir directed by Corneliu Porumboiu ( 12:08 East of BucharestPolice, AdjectiveThe Treasure) has a cop caught in a labyrinthine plot involving women, whistling and a mattress full of money. The film competed for the Palme d’Or at Cannes Film Festival 2019and was nominated for 13 GOPO Awards (Romanian Film Awards) incl. Best Picture and Best Director.

“… a knotty, twisty, nifty plot that’s quite involved but hangs together well … An elegant and stylishly crafted piece of entertainment.” –The Guardian 

The film is in Romanian, English and Spanish – shows will alternate between including either Icelandic or English subtitles!

Aðrar myndir í sýningu