Svartir Sunnudagar 2019-2020

The Wicker Man – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Robin Hardy
  • Ár: 1973

Lögregluliðþjálfi er sendur til skoskrar eyju til þess að leyta að stúlku, sem þorpsbúar fullyrða að hafi aldrei verið til, en undarlegar helgiathafnir eru stundaðar á eyjunni.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.
 
Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

Police sergeant Neil Howie is called to an island village in search of a missing girl whom the locals claim never existed. Stranger still, however, are the rituals that take place there.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!