The Witch / Nornin

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror, Mystería
  • Leikstjóri: Robert Eggers
  • Ár: 2015
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Mars 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Anya Taylor-Joy, Ralph Ineson, Kate Dickie

Sjö manna fjölskylda er nýlega flutt til Nýja Englands í Bandaríkjunum sautjándu aldar og býr í skógarjaðrinum. En þegar barnungur sonur þeirra hverfur þá gliðnar fjölskyldan í sundur þegar svartigaldur og trúarofstæki kemur saman í eitraðri blöndu.

Robert Eggers vann leikstjóraverðlaunin á Sundance í fyrra fyrir þessa frumraun sína, en hann hefur áður unnið sem leikmynda- og búningahönnuður og leikstýrt nokkrum stuttmyndum. Hann er um þessar mundir að vinna að endurgerð á vampíruklassíkinni Nosferatu.

English

A Puritanian family in 1630s New England lives on the edge of woodland. After their infant son disappears their daughter turns out to be a witch and the family is torn apart by black magic and religious hysteria.

Robert Eggers won the Best director award at last year‘s Sundance festival for this, his debut feature. Previously he has worked as a production designer and costume designer and directed some short films. He‘s now working on a remake of vampire classic Nosferatu.

Aðrar myndir í sýningu