Dóróthea er dag einn hrifin burt af kraftmiklum hvirfilbyl sem skilar henni og hundinum hennar, Toto, inn í ævintýralandið Oz. Þar hitti hún fyrir ljónið, fuglahræðuna, tinkarlinn, töfradísir og auðvitað sjálfan galdrakarlinn í Oz í leit sinni að leiðinni heim.
Klassísk perla með þeim Judy Garland, Frank Morgan og Ray Bolger í aðalhlutverkum, sem á sér stað í hugum og hjörtum allra kvikmyndaunnenda.
Myndin verður sýnd með íslenskum texta.
English
Dorothy Gale is swept away from a farm in Kansas to a magical land of Oz in a tornado and embarks on a quest with her new friends to see the Wizard who can help her return home in Kansas and help her friends as well.
A true Classic for the whole family to enjoy, screened with Icelandic subtitles.