The Wolf of Snow Hollow

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Hryllingur/Horror, Mystería
  • Leikstjóri: Jim Cummings
  • Handritshöfundur: Jim Cummings
  • Ár: 2020
  • Lengd: 83 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 3. September 2021
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Jim Cummings, Riki Lindhome, Robert Forster

Skelfing grípur um sig þegar lík fara finnast eftir hvert fullt tungl. Marshall lögreglufulltrúi fer á stúfana og hann þarf sífellt að minna sjálfann sig á að varúlfar eru víst ekki til … eða hvað?

English

Terror grips a small mountain town as bodies are discovered after each full moon. Losing sleep, raising a teenage daughter, and caring for his ailing father, officer Marshall struggles to remind himself there’s no such thing as werewolves.

“Genre-defying Werewolf Tale is like a Coens Creature Feature … Robert Forster gives his final performance in a pitch-black horror-comedy from Jim Cummings.” – Collider 

Aðrar myndir í sýningu