Thelma

Sýningatímar

Frumýnd 20. Október 2017

  • Tegund: Rómans, Yfirnáttúrulegt
  • Leikstjóri: Joachim Trier
  • Handritshöfundur: Joachim Trier, Eskil Vogt
  • Ár: 2017
  • Land: Noregur
  • Frumsýnd: 20. Október 2017
  • Tungumál: Norska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Eili Harboe, Okay Kaya, Ellen Dorrit Petersen

Yfirnáttúrlegur þriller í leikstjórn Joachim Trier, sem er þekktastur fyrir myndir sínar Louder than Bombs og Osló, 31. ágúst. Ung stúlka flytur til Osló og verður ástfangin af skólasystur sinni en uppgvötar yfirnáttúrlega krafta.

Æsispennandi þriller sem fær hárin til að rísa, Jochim Trier eins og þú hefur aldrei séð hann áður! 

English

The story of a girl with frightening powers. A romantic supernatural thriller by Joachim Trier.

Fréttir

Viðhafnarsýning á Stellu í Orlofi

VOD mynd vikunnar: BORGMAN

Breska Þjóðleikhúsið í Bíó Paradís