Í þessari heimildamynd rekst blaðamaðurinn David Farrier rekst á dularfulla kitlkeppni á netinu – þar sem ungir menn í góðu formi eru bundnir niður og kitlaðir hver af öðrum. Kitlið er svo myndað og myndböndin sett á netið, þar sem kitlsamfélagið deilir þeim sín á milli. Eftir því sem Farrier kafar dýpra í söguna þá mætir hann harðri andstöðu en það stoppar hann ekki í að reyna að komast til botns í þessu dularfulla kitlmáli. Myndin veltir um leið upp mögulegum lagalegum og siðferðislegum spurningum varðandi þessi kitlmyndbönd.
Sýningar:
26. febrúar, kl 13:00
1. mars, kl 18:00
5. mars, kl 16:00
English
Journalist David Farrier stumbles upon a mysterious tickling competition online in this documentary about competitive endurance tickling – an activity where young athletic men are restrained and tickled by each other. It is then videotaped and has an entire sub-culture devoted to it. As Farrier delves deeper into the tickling world he comes up against fierce resistance, but that doesn’t stop him from getting to the bottom of a story stranger than fiction. The film explores the possible legal and ethical issues considering some of those videos.
Screenings:
February 26th, at 13:00
March 1st, at 18:00
March 5th, at 16:00