NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar

Tokyo Godfathers

Sýningatímar

 • 26. Des
  • 21:00
Kaupa miða
 • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy
 • Leikstjóri: Satoshi Kon
 • Handritshöfundur: Keiko Nobumoto
 • Ár: 2003
 • Lengd: 92 mín
 • Land: Japan
 • Frumsýnd: 26. Desember 2022
 • Tungumál: Japanska, spænska og enska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Tôru Emori, Yoshiaki Umegaki, Aya Okamoto

Jólamynd Svartra Sunnudaga er TOKYO GODFATHERS! Þrír heimilislausir einstaklingar finna nýtfætt barn á götunni á aðfgangadagskvöld og hefjast handa í að reyna finna foreldra þess.

Sýnd á annan í jólum 26. desember kl 21:00!

English

On Christmas Eve, three homeless people living on the streets of Tokyo discover a newborn baby among the trash and set out to find its parents.

Christmas with BLACK SUNDAYS on Boxing Day December 26th at 9PM.

Aðrar myndir tengdar viðburði