Private: Yasujiro Ozu kvikmyndadagar 28.-31. mars 2019

Tokyo Story // Tōkyō Monogatari (東京物語)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ozu Yasujiro
  • Handritshöfundur: Noda Kogo, Ozu Yasujiro
  • Ár: 1953
  • Lengd: 135 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska & Enska // Japanese & English
  • Aðalhlutverk: Ryu Chishu, Higashiyama Chieko, Hara Setsuko, Sugimura Haruko

Í verkum sínum fjallaði Ozu einatt um sorgir og gleði hins hversdagslega fjölskyldulífs í Japan. Eitt hans mikilmetnasta verk er þessi hjartahlýja saga eldri foreldra sem skilja heimahagana að baki til að heimsækja afskiptalaus fullvaxin börn sín í borginni. Myndin sýnir flækjustig mannlegrar tilveru á einfaldan en eftirminnilegan hátt.

Tokyo Story er oft vísað til sem skínandi dýrgrips kvikmyndasögunnar.
“Þessi mynd er eitt aðgengilegasta og hjartnæmasta meistaraverk kvikmyndasögunnar.” Timeout
“Hið rómaða orðspor myndarinnar og leikstjóra hennar heldur aðeins áfram að vaxa. ” Guardian

Myndin verður sýnd á japönsku með enskum texta!

English

Ozu dealt with the pathos and humour of everyday family life in Japan, and his most highly regarded masterwork is this heart-rending drama of elderly parents leaving their provincial home village to visit their indifferent grown-up children in the city. This film shows the complexity of human behaviour in a simple, but profound way.

Tokyo Story is often cited as one of the greatest films ever made in the history.
“This remains one of the most approachable and moving of all cinemas’ masterpieces.” Timeout
“The already towering reputation of this film and its director continues only to grow. “ Guardian

The film will be shown in Japanese with English subtitles!