Saga Roberts Louis Stevenson fjallar um morð, peninga og uppreisn er hér færð til lífsins í æsispennandi leikhúsuppfærslu Bryony Lavery og er sýningin upptaka af þessari lifandi uppfærslu. Það er myrkur á óveðurskvöldi. Barnabarn Jim opnar hurðina fyrir ókunnugum manni. Við fætur gamla sjómannsins liggur risastór sjókista sem er stútfull af leyndarmálum. Jim býður manninum inn – og þá hefst hin hættulega för fyrir alvöru.
★★★★
Guardian, Time Out, Daily Mail, Financial Times, Observer
English
Robert Louis Stevenson’s story of murder, money and mutiny is brought to life in a thrilling new stage adaptation by Bryony Lavery, broadcast live from the National Theatre. It’s a dark, stormy night. The stars are out. Jim, the inn-keeper’s granddaughter, opens the door to a terrifying stranger. At the old sailor’s feet sits a huge sea-chest, full of secrets. Jim invites him in – and her dangerous voyage begins.
★★★★
Guardian, Time Out, Daily Mail, Financial Times, Observer