TRES REALIZADORAS PORTUGUESAS

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Sofia Bost, Mariana Gaivão, Leonor Teles
  • Ár: 2019
  • Lengd: 64 min
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 3. September 2021
  • Tungumál: Portúgalska með enskum texta

Bíó Paradís býður upp á reglulegar sýningar á kvikmyndum frá Portúgal!

Þrjár kvikmyndir eftir portúgalska kvenleikstjóra eru allar sýndar í röð!

THE PARTY í leikstjórn Sofiu Bost

Við kynnumst Menu sem býr ein með dóttur sinni Clöru. Þegar þær eru í þann  mund að fara halda upp á afmæli dótturinnar þá fær Mena símtal sem breytir öllu …

RUBY í leikstjórn Marianu Gaivão

Ljóðræn sýn á veruleika Ruby, sem tilheyrir tveimur mismunandi löndum, tveimur mismunandi heimum.

DOGS BARKING AT BIRDS í leikstjórn Leonor Teles

Skólaárinu er lokið og túristar fylla götur og kaffihús í Porto. Vincente ferðast um borgina á hjólinu sínu, heimurinn breytist en það gerir einnig tilvera hans …

Aðrar myndir í sýningu