Svartir Sunnudagar: Tron

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Vísindaskáldskapur/Sci-Fi, Spennumynd, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Steven Lisberger
  • Ár: 1982
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Desember 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Bruce Boxleitner, David Warner

Ekki missa af TRON á jólasýningu Svartra Sunnudaga annan í jólum (laugardag) kl 20:00!

Myndin fjallar um tölvuhakkara sem er brottnuminn inn í stafrænann heim þar sem hann er neyddur til þess að taka þátt í skylmingaþrælaleikjum, og eini möguleiki hans til að sleppa er að fá aðstoð frá hetjulegu öryggisprógrammi.

English

A computer hacker is abducted into the digital world and forced to participate in gladiatorial games where his only chance of escape is with the help of a heroic security program.

The first film to venture forth inside the previously unexplored three-dimensional realm of computer imagery, Tron dazzles with revolutionary visual effects and mind-bending action sequences. Flynn (Jeff Bridges), a computer whiz who invents video games, finds himself beamed inside its deadly computer game grid. There, an electronic civilisation thrives, and Light Cycles race at heart-stopping speeds. Flynn’s only hope is to activate Tron, the courageous and trustworthy counter-program, in a heroic battle to save humankind!

Aðrar myndir í sýningu