Gísella Dal fær tvær konur til þess að leigja hjá sér til að ná endum saman. Fyrst um sinn gengur sambúðin vel, en með tímanum fara menningarárekstrar að krauma upp á yfirborðið sem ógna valdi Gísellu, geði hennar og sjálfsmynd. Myndin er byggð á skáldsögunni Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur.
Íslenskt tal og sýnd með enskum texta
English
When Gisella becomes bankrupt, she decides to rent out her spare bedrooms to two immigrant women. The arrangement begins well for all parties but gradually the foreign influences in the home begin to threaten Gisella’s control of the house, her morals and her sanity. Based on the novel by Auður Jónsdóttir.
In Icelandic with English subtitles