Twins – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Ivan Reitman
  • Handritshöfundur: William Davies, William Osborne, Timothy Harris
  • Ár: 1988
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2021
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito, Kelly Preston

Fullkomin en saklaus karlmaður hefur leit að tvíburabróður sínum, sem er í raun allt öðruvísi en hann, lágvaxinn og kvennsamur smáglæpamaður.

Hvenær koma þríburarnir? Það skiptir ekki máli því við ætlum að skemmta okkur og hlæja saman! Bíóbarinn opinn og drykkir leyfðir inn í sal! 

Sýnd á truflaðri föstudagspartísýningu 12. nóvember kl 20:00!

English

A physically perfect but innocent man goes in search of his long-lost twin brother, who is short, a womanizer, and small-time crook.

Join us for a true Friday Party screening, November 12th at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu