Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar …
Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem er nú á “stuttlista” fyrir Óskarstilnefningu en myndin er framlag Frakklands til Óskarsins.
English
Pensioners Nina and Madeleine have hidden their deep and passionate love for many decades, but their bond is put to the test when they are suddenly unable to move freely between each other’s apartments.