Undir Halastjörnu (Mihkel)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon
  • Handritshöfundur: Ari Alexander Ergis Magnússon
  • Ár: 2018
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Ísland, Eistland, Noregur
  • Frumsýnd: 2. Nóvember 2018
  • Tungumál: Icelandic, English, etc, with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Tómas Lemarquis, Pääru Oja, Atli Rafn Sigurðsson, Ingvar Eggert Sigurðsson, Zlatko Buric, Kaspar Velberg, Paaru Oja

Myndin er byggð á “líkfundarmálinu “ sem gerðist á austfjörðum árið 2004. Hún fjallar um tvo Eistneska menn sem koma hingað til lands með drauma um betra líf.

Sagan gerist hér á landi eftir að Mihkel kemur að beiðni besta vinar síns Igor. Íslendingarnir Jóhann og Bóbó eru viðskipafélagar þeirra og til að byrja með gengur allt vel. En þegar amfetamínið gengur ekki niður hjá Mihkel hefst spennan fyrir alvöru. Að lokum deyr Mihkel eftir að þeir félagar hafa deilt um hvað skuli gera, senda hann til baka eða koma honum til bjargar.

Þeir þrír voru svo handteknir eftir að líkið fannst í höfninni fyrir austan. Þeir voru dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á amfetamíni, fyrir að koma Mihkel ekki til aðstoðar og fyrir illa meðferð á líki hans.

Sýnd með enskum texta

English

Mihkel boards a ferry from his small town in Estonia to Saint Petersburg in Russia, on his way to Iceland, where he wants to make a new life for himself and his fiancée, Vera. His friend Igor, who emigrated to Iceland a few years earlier, convinces Mihkel to smuggle two bottles of liquid amphetamine and then seek payment from an 
Estonian priest, who is a business partner of Igor’s in Saint Petersburg. The priest is then to set him up in his new home and bring Vera over to join him. Rather than getting paid, he is instead coerced into swallowing seventy drug capsules to take on to Iceland. He arrives in Iceland and is picked up by Igor and his two Icelandic accomplices, Jóhann and Bóbó. However, in the next two days it becomes clear that something is wrong and Mihkel cannot pass the drugs. The Icelandic criminals become very nervous, and more and more frantic activity ensues as the situation becomes more serious.

Shown with English subtitles

Aðrar myndir í sýningu