Finnsk stórmynd í leikstjórn Edvin Laine sem byggð er á samnefndri bók eftir Väinö Linna. Myndin er sögð frá sjónarhóli finnskra hermanna í því sem Finnar kalla framhaldsstríðið 1941-1944. Myndin er finnsk erkiklassík og var best sótta kvikmynd landsins frá upphafi finnskrar kvikmyndagerðar, en yfir helmingur þjóðarinnar sá myndina í kvikmyndahúsi á sínum tíma. Um er að ræða nýja stafræna uppgerða útgáfu af myndinni frá Kvikmyndasafni Finnlands sem sýnd er í samstarfi við Sendiráð Finnlands á Íslandi.
Sýnd sunnudaginn 3. apríl 2022 kl. 19:00
English
A Finnish classic based on Väinö Linna’s book of the same name. The story is told from the perspective of a platoon of Finnish soldiers during the Continuation War.
Screened Sunday April 3rd at 19:00.