Út úr myrkrinu

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Titti Johnson, Helgi Felixson
  • Ár: 2022
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 20. Apríl 2022
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta

Sérstök sýning á vegum Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga þann 11. september kl 15:00. Frítt inn og allir velkomnir. 

Talið er að 5 – 600 sjálfsvígstilraunir séu gerðar árlega á Íslandi. 40 – 50 manns tekst að taka sitt eigið líf. Takmarkið með þessari mynd er að vekja umræðu á efni sem hefur ríkt þöggun í kringum til fjölda ára.

Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur. 

Sýnd með enskum texta.

English

It’s estimated that 500 to 600 suicide attempts are made each year in Iceland, with a population of less than 370 000 people, and that between 30 and 50 people take their lives. We can’t keep quiet about these high numbers. Through people’s deeply intimate and touching stories, we try to understand what it means that someone takes their life.

What happens inside a human being in need? Sometimes there are warning signs, sometimes the suicide is completely unexpected. When our loved one take their life we are thrown into an abyss of sorrow and pain. As we face life again we also understand the power of love and our ability to heal. Out of the Darkness is a documentary opening up the taboos about suicide.

Aðrar myndir í sýningu