VEGANÚAR: The Animal People + Q&A (FRÍTT INN/FREE ENTRANCE)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Lengd: 97 mín
  • Tungumál: Enska // English - With English subtitles

The Animal People heimildarmyndin frumsýnd og Q&A eftir myndina með Jake Conroy “The cranky vegan”. Frítt inn!

Myndin fjallar um aðgerðasinna sem dæmdir voru fyrir innherja hryðjuverk í BNA fyrir að halda úti heimasíðu og styðja við mótmæli gegn tilraunum á dýrum.

Jake Conroy (The Cranky Vegan) er einn þessarra aðgerðasinna og mun koma og svara spurningum eftir sýninguna en hann sat í fangelsi í 4 ár fyrir þáttöku sína í mótmælunum.

English

A chilling portrait of what happens when activism rattles the institutions of power.

An unprecedented journey inside a radical animal rights campaign that shook multinational corporations to their core and led to the first-ever indictment of six young American activists for terrorism.

Aðrar myndir í sýningu