Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

Veronika Voss – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

 • 25. Okt
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Drama
 • Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder
 • Handritshöfundur: Rainer Werner Fassbinder
 • Ár: 1982
 • Lengd: 104 mín
 • Land: Vestur-Þýskaland
 • Frumsýnd: 25. Október 2020
 • Tungumál: Þýska og enska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar Thate, Cornelia Froboess

Veronika Voss er fyrrum kvikmyndastjarnastjarna sem er sögð hafa sængað hjá Joseph Goebbels en á nú í erfiðleikum með að fá hlutverk. Hún hittir íþróttafréttamanninn Robert Krohn sem segist ekki vita hver hún er. Þau hefja ástarsamband, þó Robert sé í sambúð með kærustu sinni Henriette, sem sér óumflýjanlegt aðdráttarafl Veroniku.

Ekki missa af einstakri bíóupplifun með VERONIKA VOSS á klassískum Svörtum Sunnudegi 25. október 2020 kl.20:00 í Bíó Paradís!

English

Veronika Voss is a formerly popular film star who is said to have slept with Joseph Goebbels but is now struggling to get roles. She meets a sports reporter named Robert Krohn and is impressed that he does not know who she is. The two begin a love affair, even though Robert already lives with his girlfriend Henriette, who nevertheless realizes that Veronika has an irresistible allure.

Don’t miss out on a unique cinematic experience with VERONIKA VOSS on a classic Black Sunday October 25th 2020 @8pm in Bíó Paradís!