NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Veronika Voss – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder
  • Handritshöfundur: Rainer Werner Fassbinder
  • Ár: 1982
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Vestur-Þýskaland
  • Frumsýnd: 25. Október 2020
  • Tungumál: Þýska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar Thate, Cornelia Froboess

Veronika Voss er fyrrum kvikmyndastjarnastjarna sem er sögð hafa sængað hjá Joseph Goebbels en á nú í erfiðleikum með að fá hlutverk. Hún hittir íþróttafréttamanninn Robert Krohn sem segist ekki vita hver hún er. Þau hefja ástarsamband, þó Robert sé í sambúð með kærustu sinni Henriette, sem sér óumflýjanlegt aðdráttarafl Veroniku.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 

Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

Veronika Voss is a formerly popular film star who is said to have slept with Joseph Goebbels but is now struggling to get roles. She meets a sports reporter named Robert Krohn and is impressed that he does not know who she is. The two begin a love affair, even though Robert already lives with his girlfriend Henriette, who nevertheless realizes that Veronika has an irresistible allure.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!

Aðrar myndir í sýningu