Visions of Empire

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Saga/History
  • Leikstjóri: Joana Pontes
  • Ár: 2021
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 20. Apríl 2022
  • Tungumál: Portúgalska með enskum texta

Afar áhugaverð heimildamynd þar sem portúgalska nýlenduveldið er rannsakað út frá ljósmyndum, frá lokum 19. aldar og fram til byltingarinnar 1974, þegar pólitísk bylting varð.

Bíó Paradís sýnir reglulegar nýjar og nýlegar kvikmyndir frá Portúgal nánar hér

English

The Portuguese colonial empire as it is seen and shown through photography, from the end of the 19th century until the 1974 revolution that put an end to the political regime that ruled Portugal.

Aðrar myndir í sýningu