Walkabout

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nicolas Roeg
  • Ár: 1971
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 18. Október 2015
  • Aðalhlutverk: Jenny Agutter, David Gulpilil, Luc Roeg

Ung systkini eru föst í auðninni í Ástralíu þar sem þau neyðast til þess að komast af á eigin spýtur. Á vegi þeirra verður ástralskur strákur sem er einsamall á göngu, samkvæmt hefðbundnum aðskilnaðarsið sem tíðkast í ættbálknum hans.

English

Two young siblings are stranded in the Australian Outback and are forced to cope on their own. They meet an Australian boy on “walkabout”: a ritual separation from his tribe.

Aðrar myndir í sýningu