Portúgal í Paradís

Waters of Pastaza

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Inês T. Alves
  • Ár: 2022
  • Lengd: 62 mín
  • Land: Portúgal
  • Frumsýnd: 10. Ágúst 2023

Hópur barna frá Achuar ferðast í gegnum grænt skóglendi. Við landamæri Ekvador og Perú við Pastaza ána veiða þau fisk, elda, leika sér og horfa á myndbönd á snjallsímunum sínum.

Myndin var tilnefnd til Krystalsbjörnsins á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2022.

English

A group of Achuar children moves through the endless green. Along the course of the Pastaza river, on the border between Ecuador and Peru, they catch fish, hunt and cook, play with lianas and watch videos on their smartphones.