Myndin gerist í Austur-Þýskalandi í lok 8. áratugarins. Þremur árum eftir dauða kærasta síns Wassiij, ákveður Nelly Senff að flýja Berlínarmúrinn með syni sínum Alexej. Hún fer yfir landamærin til að byrja nýtt líf í vestrinu en fortíðin sækir brátt að henni þegar leyniþjónustan fer að spyrjast fyrir um hið dularfulla hvarf Wassilij. Er hann ennþá á lífi? Var hann njósnari? Plöguð af fortíðinni og ofsóknarbrjálæði neyðist Nelly til þess að komast að sannleikanum um fyrrum ástmann sinn og von um betra líf.
Westen (Vestur) er þýsk dramamynd frá 2013 leikstýrð af Christian Schwochow og skrifuð af móður hans Heide Schwochow. Myndin er byggð á þýsku skáldsögunni Lagerfeur eftir Julia Franck. Vestur var frumsýnd á 25. Montreal World Film Festival hátíðinni og vann þýsku kvikmyndaverðlaunin fyrir besta leik aðalhlutverki árið 2014.
English
East Germany. Summer, late 70’s. Three years after her boyfriend Wassilij’s apparent death, Nelly Senff decides to escape from behind the Berlin wall with her son Alexej, leaving her traumatic memories and past behind. Pretending to marry a West German, she crosses the border to start a new life in the West. But soon her past starts to haunt her as the Allied Secret Service begin to question Wassilij’s mysterious disappearance. Is he still alive? Was he a spy? Plagued by her past and fraught with paranoia, Nelly is forced to choose between discovering the truth about her former lover and her hopes for a better future.
West (Westen) is a 2013 German drama film directed by Christian Schwochow and written by his mother Heide Schwochow. The film is based on the German novel Lagerfeuer by Julia Franck. Westen had its premiere at the 25th Montreal World Film Festival. The film won an award at the German Film Awards for best performance by an actress in a leading role 2014.