When I Stutter (FRÍTT INN/FREE ENTRANCE)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: John Gomez
  • Handritshöfundur: Dennis Fulgoni, John Gomez, Scott Palasik
  • Ár: 2017
  • Lengd: 67 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 27. Október 2018
  • Tungumál: Enska / English

Í tilefni af alþjóðlegum upplýsingadegi um stam mun Málbjörg standa fyrir sýningu á When I Stutter sem er margverðlaunuð heimildamynd en hún sýnir hvað stam hefur miklar tilfinningalegar afleiðingar fyrir ólíka hópa fólks.

Leikstjóri myndarinnar og höfundur, John Gomez og Scott Palasik meðhöfundur verða sérlegir gestir og munu eftir myndina vera með pallborðsumræður og Q&A.

Myndin verður aðeins sýnd í þetta eina skipti og er aðgangur ókeypis.

When I Stutter er verðlaunuð heimildamynd um það mannlega eðli sem býr í dularfullu meini. Yfir fjögurra og hálfs árs tímabil deildu 19 manneskjur sögum um hvernig stam hefur haft áhrif á líf þeirra. Þessar sögur spanna vítt svið mannlegra tilfinninga… Sumar eru drungalegar, sumar eru fyndnar og aðrar lýsa stórsigrum! Að auki er myndin brotin upp með fróðleiksmolum sem varpa ljósi á ráðgátur og spurningar sem loða við stam. Einn af mikilvægari söguþráðum myndarinnar lýsir ferðalagi ungs manns sem gengst undir meðferð við stami. Sambandið sem myndast á milli mannsins og talmeinafræðings hans yljar áhorfendum um hjartarætur og endurspeglar þá undrun og fegurð sem skapast þegar einstaklingur hittir rétta manneskju á réttum tíma á æviskeiðinu.

Nánari upplýsingar hér:https://stam.is/malbjorg-synir-when-i-stutter/

English

WHEN I STUTTER is a documentary that reveals the humanity that exists within an often mysterious malady. Over the course of 4.5 years, 19 people shared stories about how stuttering has impacted their lives. These stories run the gamut of human emotion – Some are dark, some are funny and others are triumphant. Additionally, there are “educational vignettes” interspersed throughout the documentary that help illuminate some of the mysteries and questions that surround stuttering. A vital storyline in this film follows a young man on his journey through stuttering therapy. The relationship that he forms with the speech pathologist and the progress that he makes is truly heartwarming. It demonstrates the wonder and beauty that can occur when one meets the right person at the right stage in life.

Aðrar myndir í sýningu