Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019!
Frá leikstjóranum Hrafni Gunnlaugssyni kemur ein ástsælasta víkingamynd allra tíma sem farið hefur sigurför um heiminn og heillað gagnrýnendur og eignast aðdáendur víðs vegar. Myndin fjallar um hefndarferðalag Gests til Íslands á hæla tveimur víkingum er drápu foreldra hans og tóku systur hans til fanga er hann var drengur.
Gestur hafði sem lítill drengur, séð foreldra sína myrta af fóstbræðrunum Eiríki og Þór. Þeir höfðu einnig numið systur hans á brott með sér. Hún var síðan alin upp sem þræll, en giftist Þór, eftir að hafa eignast með honum sveinbarn. Gesti rennur blóðið til skyldunnar, honum ber að hefna foreldra sinna. Hann fer til Íslands til að fullkomna ætlunarverk sitt og grafa síðan stríðsöxina. En eins og forðum, fylgist lítill drengur með því sem fram fer.
English
Screened with English subtitles all summer long in 2019!
Director Hrafn Gunnlaugsson’s beloved first Viking film that has conquered the world. A young boy is spared when a Viking takes pity on him instead of killing him. Iceland 20 years later: The boy returns to take his revenge on the killers, the Norwegian foster brothers; Thord and Eirik, by cunning and hidden weapons.
Hrafn Gunnlaugsson’s first Viking film, where he presents a new concept of the Viking era, destroying the stereotype Hollywood image. Set in the middle Ages, the film tells the story of the revenge of Gestur, an Irishman who as a child witnessed the murder of his parents by two Norwegian Vikings, the foster-brothers Thór and Erik, and the taking of his sister as a slave. Gest follows their trail to Iceland and incites their mutual distrust and hatred. His sister stands between two men: the one who once ravished her, the father of her beloved son, and her brother, whom she has also learned to love, and who now wants to rescue her and to avenge their parents’ death.