Ekki missa af þessu einstaka tækifæri á að upplifa umræður í Bíó Paradís þann 29. júlí kl 16:00- en þá er kvikmyndin Where to Invade Next sýnd og eftir sýningu verður Ísland eitt af 9 löndum sem koma fyrir í myndinni með í lifandi umræðum með sjálfum Michael Moore sem staddur er á kvikmyndahátíðinni sem hann dagskrárstýrir The Traverse City Film Festival. Ókeypis er inn og allir velkomnir.
Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Hann gerir glettnar tilraunir til að “hertaka” góðar hugmyndir annarra þjóða og kíkir meðal annars til Íslands þar sem konur er oftar að finna í stjórnunarstöðum, bæði innan ríkis og sjálfstæðra fyrirtækja, en í mörgum öðrum löndum. Hann skoðar orlof í Ítalíu, skólamötuneyti í Frakklandi, iðnaðarstefna Þýskalands, fangelsismálakerfi Noregs og kvenréttindastefnu Túnis. Á ferðalagi sínu kemst Michael Moore að því að Bandaríkin hefðu gott af því að tileinka sér sitt hvað af siðum og stefnum annarra þjóða.
Margrét Kristmannsdóttir og Ísold Uggadóttir kvikmyndaleikstjóri munu verða viðstaddar lifandi umræðurnar við Michael Moore.
English
Join us for a once-in-a-lifetime screening event of Oscar-winning filmmaker Michael Moore’s latest film, “Where to Invade Next,” a hilarious, gut-turning, stimulating, thought-provoking, entertaining call to arms. When Mike set out to “invade” European nations, American flag in hand, demanding to know why free healthcare, compassionate criminal justice systems, stellar schools, and happy workers are de rigueur there—and not here at home—he found that the solutions to America’s most entrenched problems already exist out there in the world.
Extended paid vacations and family time: OK, Italy! Public schools with healthy lunches and high-performing students: got it, Finland! Free college tuition: if you say so, Slovenia! This special screening will happen simultaneously in the nine countries featured in the film—worldwide audiences will watch it along with us, and afterward join us live via Skype for Q&A and discussion. In Person: Director Michael Moore; Producers Carl Deal and Tia Lessin.
This film is a provocative and hilarious comedy in which Moore will stop at nothing to figure out how to actually make America great again. Friday July 29th there will be a nine country simultaneous screening and Q&A of Where To Invade Next at 16:00 followed by a Q&A. This will be a live simulcast Q&A with audiences in all 9 countries that appear in the film. Michael Moore will moderate the Q&A live from his home state of Michigan, as part of a film festival that he programs—The Traverse City Film Festival. Free entrance and everyone is welcome.
“One of the most genuinely, and valuably, patriotic films any American has ever made… Optimistic and affirmative, it rests on one challenging but invaluable idea: we can do better.” — Godfrey Cheshire, rogerebert.com