Whiplash

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Damien Chazelle
  • Ár: 2014
  • Lengd: 106
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2014
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Miles Teller, J.K. Simmons, Melissa Benoist

Kvikmyndin Whiplash tekst á við klisjuna um tónlistarundrið þar sem snillingurinn þarf að takast á við innri djöfla.

Í myndinni má finna frábæra djasstónlist auk þess sem leikararnir fara á kostum í túlkunum sínum á margbrotnum manneskjum í hörðum heimi tónlistarinnar. Myndin var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en hún vann jafnframt áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Sundance sem og að hún vann Grand Jury Prize á sömu hátíð 2014. Hún vann til þrennra Óskarsverðlauna fyrir klippingu, hljóðblöndun og fyrir leikara í aðalhlutverki.

Á Rotten Tomatoes eru gagnrýnendur og áhorfendur á sama máli, en þar skorar myndin 96% hjá báðum hópunum. Myndin er bönnuð innan 12 ára og er með íslenskum texta. 

English

A promising young drummer enrolls at a cutthroat music conservatory where his dreams of greatness are mentored by an instructor who will stop at nothing to realize a student’s potential. The film was nominated for the Queer Palm at Cannes Film Festival 2014, it won the audience award on Sundance Film Festival as well as the grand jury prize 2014. The Film is a Oscar nominee for Best Picture. The film also received 3 Oscar Academy Awards for Film Editing, Sound Mixing, Writing – Adapted Screenplay, and Actor in a Supporting Role, and was nominated for Writing- Adapted Screenplay.

12 years age limit, in English with Icelandic subtitles.

Aðrar myndir í sýningu