Wild Mouse

Sýningatímar

Frumýnd 1. Febrúar 2018

  • Tegund: Gamanmynd, glæpamynd, Drama
  • Leikstjóri: Josef Hader
  • Ár: 2017
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Austurríki, Þýskaland
  • Frumsýnd: 1. Febrúar 2018
  • Tungumál: Þýska með íslenskum texta (enskum texta á þýskum dögum)
  • Aðalhlutverk: Georg Friedrich, Josef Hader, Jörg Hartmann

Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Jóhanna eiginkona hans, sem er yngri, vill um sömu mundir eignast barn með honum og hann ákveður því að segja henni ekki frá atvinnumissinum. Í stað hittir hann gamlann félaga fyrir tilviljun og endar á því að gera upp gamlan rússibana í skemmtigarði ….

Bráðfyndin dramatísk gamanmynd sem keppti um aðalverðlaun Berlinale kvikmyndahátíðarinnar 2017.

English

When Georg loses his job as music critic with a Vienna newspaper he conceals the fact from his younger wife Johanna, who wants a child with him. Instead, he embarks upon a campaign of revenge against his former boss and begins to renovate a rollercoaster in the Wurstelprater amusement park.

It was selected to compete for the Golden Bear in the main competition section of the Berlin International Film Festival 2017.

Fréttir

Jólabókaupplestur í Bíó Paradís

THE SQUARE – VOD mynd vikunnar!

Little Wing vinnur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017