Ljóðahestar

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Ann Marie Fleming
  • Handritshöfundur: Ann Marie Fleming
  • Ár: 2017
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Kanada
  • Aldurshópur: 10-12
  • Frumsýnd: 8. Apríl 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ellen Page, Shohreh Aghdashloo, Sandra Oh

Stórkostleg teiknimynd sem fjallar um ást, fjölskylduna, ljóð, sögu og menningu.

Roise Ming er ungt kanadískt ljóðskáld. Henni er boðið að koma fram á ljóðahátíð í borginni Shiraz, í Íran og sú ferð á eftir að opna augu hennar svo um munar. Roise hefur aldrei ferðast neitt á eigin vegum, þar sem hún á íhaldssama kínverska ömmu og afa sem hún ólst upp hjá.

Myndin er sýnd í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi.

English

Written and directed by award-winning filmmaker Ann Marie Fleming, Window Horses is a feature animation about love—love of family, poetry, history, culture.

Rosie Ming, a young Canadian poet, is invited to perform at a poetry festival in Shiraz, Iran, but she’d rather go to Paris. She lives at home with her over-protective Chinese grandparents and has never been anywhere by herself. Once in Iran, she finds herself in the company of poets and Persians who tell her stories that force her to confront her past: the Iranian father she assumed abandoned her and the nature of poetry itself. The film is about building bridges between cultural and generational divides. It’s about being curious. Staying open. And finding your own voice through the magic of poetry.

The film is screened in cooperation with the Canadian Embassy in Iceland.

Aðrar myndir í sýningu