Wolka

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson
  • Handritshöfundur: Michal Godzic, Árni Ólafur Ásgeirsson
  • Ár: 2021
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Ísland, Pólland
  • Frumsýnd: 15. Október 2021
  • Tungumál: Pólska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Olga Boladz, Anna Moskal, Eryk Lubos

Wolka fjallar hina pólsku Önnu sem losnar úr pólsku fangelsi eftir 16 ára dvöl. Hún á sér það markmið að finna konu að nafni Dorota. Til þess þarf Anna hinsvegar að brjóta skilorð, brjóta lög og leggja allt undir þegar hún kemst að því að Dorotu sé líklega að finna á Íslandi.

Meðal leikara í myndinni eru pólska stórstjarnan Olga Bołądź sem fer með hlutverk Önnu, Janusz Cieciera, Eryk Lubos, Anna Moskal og íslenski leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson.

English

Anna gets released from a Polish prison on parole after fifteen years behind bars. Once free, Anna has but one goal – to find a woman whose name is Dorota.

Aðrar myndir í sýningu