Monster

Móðir ungs drengs krefst svara frá skólayfirvöldum þegar sonur hennar fer skyndilega að hegða sér undarlega. Nýjasta mynd Kore-eda Hirokazu (Shoplifters) sem fær hárin til að rísa!

Myndin hlaut verðlaun fyrir besta handritið á kvikmyndahátíðinni Cannes 2023.

English

A mother demands answers from teacher when her son begins acting strangely.

'In film after film, from “Nobody Knows” to “Shoplifters,” Japanese master Kore-eda Hirokazu has proven himself to be among the medium’s most humanistic directors, inclined to see the best in people, especially children' - Variety


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Hirokazu Kore-eda
  • Handrit: Yuji Sakamoto
  • Aðalhlutverk: Sakura Ando, Eita Nagayama, Soya Kurokawa, Hinata Hiiragi
  • Lengd: 127 mín
  • Tungumál: Japanska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Japan