Miðvikudagsbíó í Paradís!

Unruly

Myndin er byggð á sönnum atburðum þar sem við fylgjumst með ungri stúlku sem er send gegn vilja sínum á heimili fyrir ungar stúlkur í vanda, þar sem hún er svipt öllum réttindum sínum í Danmörku.

Myndin hlaut Dragon Award, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2023.

English

A teenager in 1930s Denmark is forced into a home to cure her rebellious behavior in Malou Reymann’s powerful masterstroke about the country’s dark women’s history.

Winner of the Dragon Award – Gothenburg Film Festival 2023.

Sýningatímar


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Malou Reymann
  • Handrit: Malou Reymann
  • Aðalhlutverk: Emilie Kroyer Koppel, Danica Ćurčić, Lene Maria Christensen
  • Lengd: 135 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Danmörk

Aðrar myndir í sýningu