Dry Ground Burning

Árið 2013 hóf brasilíska herlögreglan átak gegn eiturlyfjaumferð í borginni Ceilândia og handtók sextán karlmenn í kjölfarið. Hér eru mörk á milli raunveruleika og uppspuna óljós í þessari hörkuspennandi kvikmynd um kvenkyns gengi í Brasilíu.

Mynd sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.

English

In 2013 the military police of the Brazilian Federal District initiated a large operation against drug traffic in the peripheral city of Ceilândia, dismantling a series of illegal networks and arresting sixteen men.

“… engrossing portrait of all-female gang in Brasilia favela … A cast of swaggering non-actors blur the line between reality and fiction in this electrifying Brazilian tale of rebellion” – ★★★★ The Guardian


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 14 ára

  • Frumsýnd: 13. Júlí 2023
  • Leikstjórn: Adirley Queirós, Joana Pimenta
  • Handrit: Adirley Queirós, Joana Pimenta
  • Aðalhlutverk: Joana Darc Furtado, Léa Alves da Silva, Andreia Vieira, Débora Alencar, Gleide Firmino
  • Lengd: 154 mín
  • Tungumál: Portúgalska
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Crime, Documentary
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Brasilía