Private: Sumar / Summer

Kossinn

Myndin Kysset, leikstýrð af Bille August, fylgir Antoni sem hefur það helsta markmið að klára þjálfun sína í riddaraliðinu. Á meðan á þjálfuninni stendur skipar hann sveit sinni að hjálpa auðmanni úr klípu og hittir í kjölfarið Edith dóttur hans sem lenti í slysi.

Myndin er sýnd með íslenskum texta.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Bille August
  • Handrit: Bille August, Greg Latter
  • Aðalhlutverk: Esben Smed, Clara Rosager, Lars Mikkelsen, Rosalinde Mynster, David Dencik
  • Lengd: 114 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Danmörk

Aðrar myndir í sýningu