Feður og mæður

Fjallar um hjónin Piv og Ulrik sem þurfa finna leið sína í gegnum stigveldi, samkeppni og duldar áætlanir í nýja skóla dóttur sinnar, meðal annars í vinsælli útileguferð skólans.

Myndin er sýnd með íslenskum texta.

 


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Frumsýnd: 04. Ágúst 2023
  • Leikstjórn: Paprika Steen
  • Handrit: Jakob Weiss
  • Aðalhlutverk: Amanda Collin, Nikolaj Lie Kaas, Lisa Loven Kongsli
  • Lengd: 96 mín
  • Tungumál: Danska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 2022
  • Upprunaland: Danmörk

Aðrar myndir í sýningu