Private: Pólskir kvikmyndadagar / Polish Film Days

The Peasants

Við fylgjumst með ungri sveitastúlku sem giftist ríkum manni sem er mikið eldri en hún. Stórmynd, þar sem hver rammi er handmálaður, saga sem byggð er bók Wladyslaw Reymont sem hlaut Nóbelsverðlaunin.

Eftir höfunda Loving Vincent sem sló í gegn í Evrópu. Myndin var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna. 

English

Using a team of animators and painters who work by hand, Kobiela adapts a Nobel prize winning novel The Peasants , a cinematic pageant about a 19th-century Polish village where a beautiful maiden marries a widowed landowner while nursing a burning love for his son.

By the creators of LOVING VINCENT, this is a film you do not want to miss out on!


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 26. Október 2023
  • Leikstjórn: Dorota Kobiela, Hugh Welchman
  • Handrit: Dorota Kobiela, Hugh Welchman, Władysław Stanisław Reymont
  • Aðalhlutverk: Kamila Urzędowska, Robert Gulaczyk, Mirosław Baka, Sonia Mietielica
  • Lengd: 114 mín
  • Tungumál: Pólska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Animation, Drama, History, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Pólland

Aðrar myndir í sýningu