Private: Evrópskur kvikmyndamánuður 2023

Pólýjól - Four Little Adults

Miðaldra par ákveður að opna hjónaband sitt eftir að upp kemst um framhjáhald eiginmannsins.

Stórkostlega grátbrosleg mynd þar sem fjölkærir einstaklingar eiga um ramman reip að draga með þeim Ölmu Pöysti (Tove) og Eero Milonoff (Border) í aðalhlutverkum en Alma var valin besta leikkonan í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2023.

Hægt er að leigja bæði TOVE og BORDER á Heimabíó Paradís hér.

English

A middle-aged couple who, in the middle of an infidelity crisis, decide to open their marriage and venture into polyamory.

Starring Alma Pöysti (Tove) and Eero Milonoff (Border) the film sees a happily married couple faced with an affair and then trying to embrace it, welcoming the husband’s lover into their daily routine. And that’s just the beginning!

Alma Pöysti won the best actress award during Gothenburg Film Festival 2023.

 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 07. Desember 2023
  • Leikstjórn: Selma Vilhunen
  • Handrit: Selma Vilhunen
  • Aðalhlutverk: Oona Airola, Pietu Wikström, Alma Pöysti, Eero Milonoff
  • Lengd: 123 mín
  • Tungumál: Finnska
  • Texti: Íslenskur, Enskur
  • Tegund:Drama
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Finnland, Frakkland, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu