Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow

Soviet Barbara, sagan um Ragnar Kjartansson í Moskvu.   Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson opnar nýtt listasafn í hjarta Moskvu með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Hann tekst á við pólitískan þrýsting, þunga sögunnar og ritskoðun skömmu áður en innrás skellur á Úkraínu.

English

In December 2021, Icelandic art star Ragnar Kjartansson opens a Russian oligarch’s museum by re-staging the American soap Santa Barbara live. Witness this jaw-dropping avant-garde critique of the Soviet empire play out on the eve of Putin’s brutal invasion of Ukraine.

Sýningatímar

 • Mán 02.Okt
 • Mið 04.Okt

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

 • Leikstjórn: Gaukur Úlfarsson
 • Handrit: Gaukur Úlfarsson, Guðni Tómasson
 • Aðalhlutverk:
 • Lengd: 90 mín
 • Tungumál: Other
 • Texti: Enskur
 • Tegund:Documentary
 • Framleiðsluár: 2023
 • Upprunaland: Ísland