Miðvikudagsbíó í Paradís!

Past Lives

'The powerful yearning of what might be 2023’s best movie', The Guardian

Æskuvinir frá Suður -Kóreu hittast aftur í New York eftir tuttugu ára aðskilnað. Ljúfsár mynd um ástina, lífið og örlög sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2023.

Myndin er á ensku og kóresku með íslenskum texta.

English

Two childhood friends are separated after one’s family emigrates from South Korea. Two decades later, they are reunited in New York for one week as they confront notions of destiny, love and the choices that make a life.

Languages are English and Korean, the film is shown with Icelandic subtitles.

Sýningatímar

  • Mán 15.Júl

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

  • Leikstjórn: Celine Song
  • Handrit: Celine Song
  • Aðalhlutverk: Yoo Teo, Greta Lee, John Magaro
  • Lengd: 105 mín
  • Tungumál: Kóreska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Drama, Romance
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Korea, Republic of, Bandaríkin

Aðrar myndir í sýningu