Kennaraverkföll á Íslandi til aldamóta
Regluleg kennaraverkföll á Íslandi í nærri fjóra áratugi er mörgum kynslóðum í fersku minni, daglegt líf um fjórðung þjóðarinnar raskaðist og líf nemenda tók nýja stefnu á meðan þjóðfélagsátök einkenndust af baráttu við efnhagssveiflur. 'Endurgjöf' segir frá kennaraverkfallinu 1995 en rekur einnig sögu verkfalla kennara frá 1977 og áhrif þjóðarsáttar á kjaramálaumræðu.
Viðmælendur/Interviewees:
Elna Katrín Jónsdóttir
Einar Már Guðmundsson
Eiríkur Jónsson
Karen Rúnarsdóttir
Ólafur Ragnar Grímsson
Óli Gneisti Sóleyjarson
English
Teacher's strikes on regular bases in Iceland for almost four decades are fresh in the memory of generations, the daily life of about a quarter of the population was disrupted and lives of students took a new direction, while social conflicts were characterized by economic fluctuations. 'Feedback' focuses on the 1995 teacher's strike and sums up the story of 5 teacher's strikes from 1977.